Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.3.2008 | 21:12
Beijing 2008
Nú styttist óðum í næstu ólimpíuleika. Hugmyndin á bakvið leika þessa á sínum tíma var að sameina þjóðir undir eitt merki. Er það ekki táknrænt að merkið í ár skuli lýsa einmitt kínversku samfélagi með allri sinni kúgun og valdbeitingu.
Ég er viss um að rúmur miljarður manna þar í landi skammist sín fyrir ástandið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.3.2008 kl. 10:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
jóhannes Krog
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar